dómur: sylvatica – evil seeds

sylvatica

Sylvatica er frekar ung hljómsveit sem kemur frá Danaveldi. Sveitin var stofnuð 2009 og á því stutt í grunnskólaaldurinn og spilar þjóðlagaskotið melódískt dauðarokk.

Hvað þýðir það? Svarið er í raun það að hljómsveitin blandar saman dauðarokki í anda þess sem við þekkjum frá Gautaborgarsenunni við þjóðlagaskotið öfgarokk hljómsveita á borð við Ensiferum.

Er eitthvað varið í þetta? Já, þeir eru nú ekkert að finna upp hjólið hérna, félagarnir í Sylvatica, en Evil Seeds gefur til kynna að hér sé á ferðinni hljómsveit sem með meiri tíma, reynslu og fyrirtæki á bak við sig eigi góða möguleika á því að láta að sér kveða þegar á líður.

sylvatica

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s