skálmöld afhjúpar kápu með vættum

skalmoldmedvaettum

Hvernig lýst ykkur á gripinn?

Fyrr í dag svipti Skálmöld hulunni af forsíðu Með Vættum, þriðju breiðskífu sveitarinnar, sem kemur út eftir rúma tvo mánuði á vegum austurísku útgáfunnar Napalm Records. Ásgeir Jón Ásgeirsson heitir listamaðurinn sem skóp kápuna en hann sá einnig um forsíðu síðustu plötu Skálmaldar, Börn Loka.

Rúm vika er í að hljómsveitin komi fram á Rokkjötnum, sem haldnir verða í Vodafonehöllinni, og hefur sveitin lofað gestum hátíðarinnar að efni af Með Vættum muni heyrast þá.

skálmöld
napalm records

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s