frumsýning: nýtt myndband með arkan

arkan
texti: eyvindur gauti

Franska hljómsveitin Arkan hefur aldrei verið hrædd við að stíga út fyrir þægindarammann og leyfa tónlistinni að fara þangað sem hún vill fara. Hjá Arkan beindi hún hljómsveitinni frá dauðarokkinu og í melódískari dali með miklum áhrifum úr tónlist frá Mið-Austurlöndum. Það ætti ekki að koma á óvart því meðlimir sveitarinnar ættir sínar að rekja þangað.

Í byrjun sumars kom þriðja þriðja skífa sveitarinnar út en sú ber nafnið Sofia. Hljómplatan var tekin upp í Studio Fredman, en það hljóðver hefur gefið af sér margar perlur öfgarokksins í gegnum árin. Hvort Sofia verður ein af þeim perlum mun tíminn leiða í ljós, og þú getur lagt þitt lóð á vogarskálarnar þar. Byrjaðu allavega á því að kíkja á myndband hljómsveitarinnar við lagið “Hayati” áður en lengra er haldið.

arkan
season of mist
hér geturðu verslað plötuna

Author: Andfari

Andfari

One thought on “frumsýning: nýtt myndband með arkan”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s