myndband: decades of pain með toxic waltz

texti: eyvindur gauti
texti: eyvindur gauti

Þrassið lifir! Ef það er eitthvað sem hægt er að treysta á þegar að þungarokkinu kemur þá er það Þrassið. Það deyr bara ekki, sama hversu mikið sumir virðast reyna telja fólki trú um að það sé á síðustu metrunum. Nýjar hljómsveitir virðast spretta upp eins og illgresi og ómögulegt er að hafa nokkurn hemil á þessu.

Ein af þessum nýju hljómsveitum er hin þýska Toxic Waltz sem, eins og glöggir lesendur áttuðu sig kannski á, er nefnd eftir lagi með amerísku þrassmetalsveitinni Exodus. Þýsku þrassararnir gáfu út plötuna Decades of Pain fyrir stuttu sem hægt er að kaupa beint af býli með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. Í kjölfarið skellti hljómsveitin saman í myndband við titilag plötunnar og er hægt að horfa það hér fyrir neðan.

toxic waltz

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s