frumsýning: nýtt myndband með frönsku svartmetalsveitinni seth

mynd: gwen peroratriz texti: eyvindur gauti
mynd: gwen peroratriz
texti: eyvindur gauti

Eftir að hafa legið í dvala í nærri því áratug kom franska svartmetalsveitin Seth aftur fram á sjónarsviðið í fyrra með útgáfu breiðskífunnar The Howling Spirit, sem kom út á vegum Season of Mist. Þessi fimmta plata sveitarinnar hefur fengið prýðisdóma í alþjóðlegu rokkpressunni og þykir hún sýna það að Seth er alveg jafn banvæn og þegar hún kom fyrst fram á sjónarsviðið á sama tíma og Sólstafir tóku sín fyrstu skref árið 1995.

Líkt og margar svartmetalsveitir hafa gert í gegnum árin, með misjöfnum árangri þó, hefur Seth nú gert myndband við eitt laga sinna. “One Ear to the Earth, One Eye on Heaven” heitir gullmolinn sem fékk þessa sérmeðferð og er af The Howling Spirit. Hversu vel þeim hefur tekist upp verður þú að dæma um, myndbandið er hér fyrir neðan og er Andfarinn mjög stoltur af því að fá að frumsýna það hér á Íslandsströndum.

seth
season of mist
hér geturðu verslað the howling spirit

Author: Andfari

Andfari

One thought on “frumsýning: nýtt myndband með frönsku svartmetalsveitinni seth”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s