myndband: fyrstu tónleikar craft

craft
texti: eyvindur gauti

Þær eru fáar, svartmetalhljómsveitirnar, sem hata jafnmarga jafnmikið og hin sænska Craft. Með plötutitla á borð við Fuck the Universe og Terror Propaganda, að ógleymdum textanum við Reaktor 4, hefur hljómsveitin alið á því að engu skuli eirt, allt skuli brenna.

Burn our earth to waste, scourge.
Monstrous nuclear waste.
Cancerous diseases and nuclear bliss.
Mother Nature’s creatures entwined and sick.
Oh, you darkened waste.

Make our earth unhealthy.
Scourge the soil of God.
Your radiation of immense power.
The wind will pass it.

Því kom það undirrituðum á óvart þegar fregnir bárust af því að Craft ætlaði að spila opinberlega og það oftar en einu sinni. Núna síðustu helgi voru fyrstu tónleikarnir og líkt og mann grunaði var þar einhver á ferð með myndavél til þess að skella þessu á YouTube. Gæðin eru ekkert til þess að hrópa húrra fyrir en þetta er samt áhorfsins vert!

craft
carnal records

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s