af sólstöfum, godchillum, árstíðum lífsins og rokkjötnum.

mynd: rakel erna - tekin af fésbókarsíðu árstíða lífsins
árstíðir lífsins – mynd: rakel erna skarphéðinsdóttir

Það er nóg að gerast í íslensku rokki þessa dagana. Rokkjötnar á næsta leyti, munu þeir fylla Vodafone höllina? Ný plata á leiðinni frá Skálmöld, verður hún jafnstór og þær sem á undan komu eða er Borgarleikhúsið hápunkturinn hjá þeim? Sólstafir eru svo sannarlega að taka landið með trukki, eins og sést álistanum hér fyrir neðan sem Season of Mist birti á Fjasbókarsíðu sinni.

solstafir

Eins og kom fram á fésbókarsíðu Andfara fyrr í dag þá er ný plata væntanleg frá Árstíðum Lífsins. Þessi þýsk-íslenska hljómsveit hefur gefið út tvær breiðskífur á vegum Ván Records og það er engin breyting á ferð með Aldafǫðr ok munka dróttinn.

Og svo var það Godchilla! Eftir slétta 10 daga kemur fyrsta breiðskífa sveitarinnar út en sá gripur ber nafnið Cosmatos. Munu þeir áfram sörfa fyrir Satan? Það er bara ein leið til að komast að því, býst ég við.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s