snælduvitlausir sólstafir

mynd: guðný lára thorarensen
mynd: guðný lára thorarensen

Það styttist óðum í Óttu, fimmtu breiðskífu síðrokkaranna í Sólstöfum, en á föstudaginn, útgáfudag skífunnar, ætti fólk að geta kíkt niður í Smekkleysu og fjárfest í eintaki af gripnum á vínil eða geisladisk. Líkt og Svartir Sandar kemur Ótta út á vegum frönsku útgáfunnar Season of Mist.

Ef fólk þyrstir hins vegar í að eignast Óttu á kassettu þá gæti það þurft að fara aðeins lengra. Litháenska útgáfan Inferna Profundus hefur útbúið 200 skjannahvít eintök og þarf fólk að bregðast við fljótt vilji það ná sér í eintak því óvíst er hvort einhver rati í almenna sölu hér á landi.

Enn er hægt að hlusta á plötuna í heild sinni á heimasíðu RÚV svo það er um að gera að nýta sér það á meðan talið er niður í opnun á föstudaginn. Stóra spurningin hlýtur þó að vera hvort Sólstafirnir verði þar á svæðinu og áriti plötuna.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s