nýtt efni með momentum í boði á beyond the gates

momentum
mynd: gunnar már pétursson

Eins og Halinn sagði frá í síðustu viku þá skrifuðu Momentum, sem sumir vilja kalla konunga íslensk svartmetals, undir samning hjá norsku útgáfunni Dark Essence Records nýlega. Önnur breiðskífa sveitarinnar, The Freak is Alive, kemur út í náinni framtíð á vegum fyrirtækisins og verður mögulegt að heyra lög af henni í hlustunarteiti Dark Essence á Beyond the Gates tónleikahátíðinni.

Ef vera skyldi að einhverjir Íslendingar, fyrir utan meðlimi Sinmara sem koma þar fram, verði staddir á Beyond the Gates hátíðinni þá verður hlustunarteitið haldið á Garage barnum á milli 14 og 16. Verður þar hægt að heyra lög af væntanlegum skífum með Momentum, Galar, Krakow og Taake.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s