ísland misþyrmir noregi

misthyrming

Svo virðist sem íslenskur svartmetall eigi sitt annað heimili á vesturströnd Noregs þessa dagana. Norska svartmetalútgáfan Terratur Possessions hefur verið dugleg við að taka að sér íslenska svartrokkara, Svartidauði og Sinmara eiga nú þegar sitt heimili þar, og nú lítur út fyrir að Reykjavíkurdúettinn Misþyrming sé kominn inn á gafl hjá Terratur-mönnum.

Fyrsta breiðskífa sveitarinnar, Söngvar elds og heiftar, kemur út á þeirra vegum fyrripart vetrar en útgáfan er samstarfsverkefni Terratur og bandarísku útgáfunnar Fallen Empire. Að auki hefur heyrst að kassettuútgáfa breiðskífunnar komi út á vegum Vánagandrs svo það lítur út fyrir að dúett þessi eigi fleiri heimili en langflest skilnaðarbörn.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s