beyond creation: elusive reverence

beyond creation
mynd: pascal loiselle

Ég heyrði því fleytt um daginn að tæknidauðinn væri dauður. Að fólk fýlaði ekki lengur hljómsveitir sem sækja innblástur í fyrri verk hljómsveita eins og Atheist, Cynic, Death og Gorguts. Ef svo er þá verður Gaukurinn tómur eftir rúmar tvær vikur þegar Gorguts troða þar upp ásamt Severed og Angist.

Einhvern veginn held ég þó að tæknidauðinn sé ekki alveg dauður og að Earthborn Evolution, sem kemur út á vegum Season of Mist 24. október, gæti farnast ágætlega. Ef tæknirisaeðlurnar eru ekki allar útdauðar, það er að segja.

Hvað sem því nú líður þá er um að gera að kíkja á fyrsta lagið sem Beyond Creation hefur sleppt lausu af plötunni.

beyond creation
season of mist
smelltu hér ef þú vilt forpanta plötuna

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s