sólstafir: dagmál á andfara

mynd: guðný lára thorarensen
mynd: guðný lára thorarensen / guðmundur óli pálmason

Nú er rétt rúmur mánuður í að Ótta komi út. Lögin fóru vel ofan í fólk á Eistnaflugi nú um daginn og ágætis eftirvænting hefur skapast. Fólk er spennt.

Það er því um að gera að róa fólk aðeins niður og hvað virkar betra en nýtt lag frá melrakkarokkurunum? Lagið sem um ræðir heitir „Dagmál“ og er fjórða lag Óttu en lagalistann í heild sinni má sjá hér að neðan. Ótta kemur út á vegum Season of Mist 29. ágúst.

1. Lágnætti
2. Ótta
3. Rismál
4. Dagmál
5. Miðdegi
6. Nón
7. Miðaftann
8. Náttmál

sólstafir
season of mist

sólstafir á season

One Reply to “sólstafir: dagmál á andfara”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s