myrkur umlykur danmörku

Það heitasta þessa dagana er Myrkur, einkaframtak óþekktrar konu sem búsett er í Danmörku, Ekkert er vitað um hana og ekkert hefur hún gefið út áður, svo vitað sé, en grændrisarnir hjá Relapse ætla nú samt að gefa út smáskífu með henni um miðjan september. Smáskífan kemur út 12. september í Þýskalandi, Belgíu, Hollandi, Lúxemborg og Finnlandi en restin af Evrópu þarf að bíða þremur dögum lengur.

Áhrifin sækir Myrkur greinilega til nágranna sinna í Noregi og svartmetalsins sem brúkaður var þar í byrjun tíunda áratugarins en þó má einnig finna fyrir áhrifum seinnitíma eftirsvertu á stundum.

Lagatitla smáskífunnar má sjá hér:

Ravnens Banner
Frosne Vind
Må Du Brænde i Helvede
Latvian Fegurð
Dybt i Skoven
Nattens Barn
Ulvesangen

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s