útgáfudagur kominn á nýja plötu frá mortuus

mortuus

Eins og kom fram í Andfara fyrir nærri tveimur mánuðum hafa sænsku rétttrúnaðarsvartrokkararnir í Mortuus risið upp úr dimmri gröf sinni og stefnir í að Grape of the Vine, önnur plata sveitarinnar, komi út á vegum The Ajna Offensive 16. september næstkomandi, en fyrri plata sveitarinnar, De contemplanda Morte: De Reverencie laboribus ac Adorationis, kom einnig út á vegum útgáfunnar. Kápu plötunnar má sjá hér að neðan.

Aðdáendur svartrokks þar sem beinhörð djöfladýrkun er eini gjaldmiðillinn sem eitthvað mark er tekið á ættu að kætast við fréttir þessar því þó Mortuus hafi aldrei látið mikið fyrir sér fara hefur hróður þeirra farið víða og eflaust margir sem bíða eftir spenntir eftir þessari meðalhröðu tilbeiðslu á dauðanum.

mortuusforsida

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s