havok flytja til century media

havok
havok

Ekki nóg með að bandarísku ofurþrassararnir í Havok hafi næstum sprengt þakið af Egilsbúð nú um helgina á Eistnaflugi, heldur hefur hljómsveitin nú gengið til liðs við þýska plötufyrirtækið Century Media, en hljómsveitin átti áður heimili hjá Candlelight Records.

Samkvæmt Reece Scruggs, gítarleikara Havok, er hljómsveitin afskaplega ánægð með að hafa eignast nýtt heimili hjá plötufyrirtæki sem hefur gefið út plötur sem haft mikil áhrif á meðlimi hennar og hlakka þeir til þess að fá tækifæri til þess að fá að skapa tímalausa snilld á vegum útgáfunnar.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s