eistnaflug nálgast og lúxusvandamálin hrannast upp

eistnaflug

Það er óþarfi að segja mér það eitthvað sérstaklega, vandamálin sem ég mun ræða hérna eru í raun engin vandamál. Það sem um ræðir er frekar of mikið af munaði! Það að þurfa að velja á milli atriða á Neskaupsstað eftir rúma viku er ekkert annað en lúxusvandamál.

Ég er ekkert að grínast þegar ég segi að þarna sé um algjört lúxusvandamál að ræða. Maður er gráti nær að þurfa að velja á milli atriða á Eistnaflugi og svo þeirra í Stálsmiðjunni.

Á ég að sjá Beneath í Egilsbúð eða Narthraal í Stálsmiðjunni? Á ég að sjá Bölzer í Egilsbúð eða Pink Street Boys í Stálsmiðjunni? Grísalappalísa eða Saktmóðigur? Zatokrev og Sólstafi eða GoPo og Mammút?

Lífið er erfitt, en þó ekki svo erfitt að ekki sé hægt að njóta þess í því góða veðri sem spáð er á Neskaupsstað í næstu viku.

dagskramayhemissphere

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s