mayhemisphere!!!

carpenoctem
mynd: rakel erna skarphéðinsdóttir, fengin af fésbókarsíðu sveitarinnar.

Það styttist óðum í Eistnaflug, flestir búnir að fá útborgað í dag og mikil eftirvænting í gangi. Því er fínt að róa sig niður og athuga hvað annað verður líka að gerast á Nesskaupsstað þarnæstu helgi fyrir utan massíft partí í Egilsbúð.

Verður vélnautið á staðnum? Veit það ekki. Verður hægt að kaupa subbulega borgara hjá brekkunni? Veit það ekki, en vona það. Verður Mayhemisphere? Já, það verður en að öllum líkindum í síðasta skiptið í þeirri mynd sem við þekkjum það. Stálsmiðjan skal rifin.

Í tilefni endaloka Stálsmiðjunnar hefur verið boðað til úlfsmessu en þar koma fram hljómsveitirnar Nyiþ, Naðra, Misþyrming og Carpe Noctem. Án efa verður margt fleira þar í boði en þetta er mjög fín byrjun ef annað verður af álíka gæðaflokki. Munu Grafir spila í Stálsmiðjunni þetta árið? Vonandi.

ulfsmessa

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s