nýtt efni frá vanhelga

vanhelga

Stutt er síðan Längtam, þriðja breiðskífa sænsku þunglyndissvartrokkarana í Vanhelga leit dagsins ljós á vegum Art of Propaganda. Meðlimir þessarar sveitar koma meðal annars úr hinni alræmdu hljómsveit Lifelover sem þekkt var fyrir þunglyndi, vonleysi og virkilega hressa sviðsframkomu.

Það kom því mörgum á óvart þegar fregnir bárust af nýrri útgáfu frá hljómsveitinni en í næsta mánuði kemur LPT út á netinu og hægt verður að versla hana hér. Samkvæmt 145188, stofnanda Vanhelga, var hann lagður inn á geðdeild fyrir nokkru síðan en náði þó að nýta tímann þar til listsköpunar. Það er því ekki seinna vænna að kíkja á þetta lag sem hljómsveitin var að skella á netið og er titillag væntanlegrar smáskífu.

Heimasíða Vanhelga
Heimasíða Art of Propaganda

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s