menace: nýtt myndband á andfara

menace

Mitch Harris, heilann á bakvið Menace, þarf vart að kynna. Frægastur er hann fyrir gítarleik sinn í Napalm Death en þess fyrir utan hefur hann gert garðinn frægan í hljómsveitum á borð við Meathook Seed, Righteous Pigs og Defecation.

Í Menace er öfgarokk það sem fyrrnefndar hljómsveitir eru þekktar fyrir fjarri góðu gamni. Í staðinn er komið draumkennt rokk sem á meira skylt við Voivod og Tool en þá tóna sem heyrðust á Scum eða Purity Dilution.

Stutt er síðan Menace gaf út frumburð sinn á vegum Season of Mist útgáfunnar en plata sú, Impact Velocity, var valin plata vikunnar í Revolver tímaritinu í mars síðastliðnum.

Heimasíða Menace
Heimasíða Season of Mist

Hægt er að nálgast plötuna hérna.

Author: Andfari

Andfari

One thought on “menace: nýtt myndband á andfara”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s