hvað áttu að hlusta á í dag?

UnderTheChurch

Það er allt að gerast þessa dagana! Vélráð með Dimmu er söluhæsta plata landsins. Skálmöld er í hljóðveri að taka upp þriðju plötuna sína og stefna á bjórglasaframleiðslu. Hvað með að fara bara beint í bjórinn, strákar? Skaldi? Skáldi? Skálmdi? Svo margir möguleikar!

Strákarnir okkar í Under the Church voru einmitt að gefa út sína fyrstu smáskífu nú á dögunum. Skífa sú er gefin út á geisladisk sem hægt er að panta hérna og svo á kassettu sem hægt er að panta hérna. Strákarnir í Under the Church eru eðalmenni og hugsa um þarfir hlustenda sinna, og hafa framleitt upptakara merkta hljómsveitini sem fylgja með öllum forpöntuðum eintökum. Á meðan þú ert að panta þetta allt saman geturðu svo hlustað á alla skífuna hér fyrir neðan.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s