fólk ælandi yfir watain

watain

Síðan Watain ákváðu að sigra heiminn hefur fólk ælt yfir hljómsveitinni við mismunandi tilefni. Eldri aðdáendur hafa sagt hljómsveitina svíkja rætur sínar, taka inn of mikið af hlustendavænum áhrifum og gera meira úr hrárri djöfladýrkun á kostnað djúpt þenkjandi dulspekipælinga.

Hvort sem það er rétt eður ei eru Watainliðar duglegir við að koma sér í sviðsljósið með framkomu sem mörgum blöskrar. Nú síðast á sunnudaginn fengu þeir marga af áhorfendum sínum til þess að æla þegar þeir komu fram í klúbbi í Brooklyn, í Bandaríkjunum, og helltu gómsætu svínablóði yfir áhorfendur sína. Það er svo sem ekkert nýtt þegar að Watainliðum kemur en fréttir af þessu birtust allavega í einum af stærri slúðurmiðlum veraldarvefsins eins og sjá má HÉR en þar má sjá myndband af Satansmessu Watain ásamt myndum af nokkrum gestum tónleikana sem lentu í blóðbaðinu.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s