blood of kingu: nýtt efni á andfara

Lítið hefur farið fyrir Blood of Kingu síðustu misseri. Frá því hljómsveitin var stofnuð hefur hún flakkað á milli plötufyrirtækja. Fyrsta plata sveitarinnar, De Occulta Philosophia, kom út á velmegunarárinu 2007 í gegnum Supernal Music og þremur árum seinna kom Sun in the House of the Scorpion á vegum Candlelight útgáfunnar.

Fjórum árum seinna lætur dýrið aftur kræla á sér og eins og áður hefur það eignast nýtt heimili. Nú er hljómsveitin komin á Season of Mist, sem er kannski rökréttasti kosturinn, þar sem systurhljómsveit BoK, Drudkh, hefur lengi verið á mála hjá þeim.

Þriðja plata sveitarinnar, sem kemur út fljólega heitir “Dark Star on the Right Horn of the Crescent Moon” og lagið sem hér er frumsýnt heitir “Enshrined in the Nethermost Lairs Beneath the Oceans”.

blood of kingu
season of mist

Lagið verður í spilun til 25. júní.

Author: Andfari

Andfari

One thought on “blood of kingu: nýtt efni á andfara”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s