sólstafir: ótta á andfara

solstafir

Það er nokkuð síðan við fengum nýtt efni með Sólstöfum og fólk er orðið dálítið óþolinmótt. Svartir Sandar sló í gegn og færði strákunum í Sólstöfum tækifæri til þess að spila á fjarlægum slóðum, um borð í skemmtiferðaskipum og á bernskuslóðum þrassarokksins. Fólkið öskrar hins vegar í sífelldu að það sé kominn tími á eitthvað nýtt og loksins hefur hljómsveitin svarað kallinu!

Hið nýja er titillag Óttu, en skífan sú er væntanleg í enda ágústs.

Lagið var í spilun til 20. júní.

sólstafir
season of mist

sólstafir á season

 

Author: Andfari

Andfari

One thought on “sólstafir: ótta á andfara”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s