origin: nýtt efni á andfara

origin

Er einfaldleikinn alls ekki fyrir þig? Leiðist þér dauðarokkið ef trommarinn er ekki kófsveittur eftir fyrsta lagið og það rýkur ekki úr bassanum og gíturunum? Finnst þér aldrei nógu mikið til af ofurteknísku dauðarokki í anda Nile, Fleshgod Apocalypse og Hate Eternal? Þá ættirðu að fýla nýjasta lagið sem bandarísku ofurdauðarokkararnir í Origin slepptu lausu á netið núna og er frumsýnt hér á Andfara.

Lagið er tekið af væntanlegri skífu sveitarinnar, Omnipresent, sem kemur út í byrjun næsta mánaðar á vegum pólsku útgáfunnar Agonia Records.

Origin
Agonia Records

2 Replies to “origin: nýtt efni á andfara”

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s