crone: ný hljómsveit meðlima secrets of the moon og embedded

crone

Lítið hefur heyrst í Íslandsvinunum í Secrets of the Moon síðan Seven Bells kom út á þar síðasta ári. Thrawn Thelemnar, trommari sveitarinnar til langs tíma, hætti nýverið og virðist einbeita sér að eftirsvertusveitinni Eudaimony og nú er forsprakki SotM, sG, mættur á svæðið með nýja hljómsveit.

Sú ber nafnið Crone og með honum á ferð er trommari þýsku dauðarokkssveitarinnar Embedded.Tónlist þeirra félaga á lítt skylt við dauðarokk eða svartrokk, heldur er meira í átt við efni strákanna okkar í Sólstöfum og Kontinuum.

Félagarnir setja stefnuna á útgáfu smáskífu seinna á árinu í gegnum Prophecy Productions sem mun heita Gehenna og hafa í tilefni samningsins skellt smá klippu á netið af því sem koma skal.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s