vargurinn enn á ný í vandræðum

Burzum

Varg Vikernes er aftur kominn á kunnugar slóðir, aðeins tveimur dögum eftir útgáfu The Ways of Yore, hans tólftu plötu undir merkjum Burzum. Skoðanir þessa gamla ofsarokkara á ýmsum málefnum hafa oftar en ekki ratað á síður fjölmiðla, og nú hafa þær skilað honum í réttarsal í höfuðborg Frakklands.

Vargurinn, sem er meðal annars ákærður fyrir að kynda undir kynþáttahatri í gegnum ýmsa miðla á internetinu, hefur neitað sök en fróðlegt verður að sjá hvað kemur út úr þessu. Dómur fellur í málinu 8. júlí, rétt fyrir Eistnaflug. (heimild)

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s