Cannabis Corpse streyma nýju efni á andfara

CannabisCorpse

Það hefur lengi verið vinsælt hjá hljómsveitum að nefna sig eftir einhverjum ákveðnum plötum eða lagatitlum. Dauðarokkararnir í Cannabis Corpse taka hlutina skrefinu lengra , vitna óspart í gömul goð, og fá þau jafnvel í lið með sér!

Á „Individual Pot Patterns“ hefur Chris Barnes, sá gamli refur, skellt sér á bakvið hljóðnemann með hljómsveitinni til þess að færa dauðarokkið alveg aftur til 1990!

„Individual Pot Patterns“ er tekið af From Wisdom to Baked, en hún er væntanleg fljótlega.
Lagið verður í spilun til 11. júní.

Cannabis Corpse
Season of Mist

Hægt er að panta plötuna héðan

Author: Andfari

Andfari

One thought on “Cannabis Corpse streyma nýju efni á andfara”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s