benighted frumsýna nýtt myndband á andfara

benighted
texti: eyvindur gauti / mynd: anthony dubois

Stutt er síðan Carnivore Sublime, sjöunda plata ofsakjarnarokkarana Benighted, kom út á vegum Season of Mist. Líkt og á fyrri skífum leitar sveitin í hinar myrku hliðar mannlegs eðlis og nú er það blessað mannátið sem á hug hennar allan.

Án efa mun lagið, sem ber hinn æsispennandi titil “Spit”, hreyfa við mörgum, en þess má til gamans geta að hinn alræmdi Niklas Kvarforth slæst hér í för með Frökkunum fræknu og bætir á viðbjóðinn eins og honum einum er lagið.

Heimasíða Benighted
Heimasíða Season of Mist

Hægt er að nálgast plötuna hérna

Author: Andfari

Andfari

2 thoughts on “benighted frumsýna nýtt myndband á andfara”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s