mayhem streyma nýju efni á andfara

Mayhem
texti: eyvindur gauti / mynd: ester segarra

Sjötta júní næstkomandi kemur Esoteric Warfare, fimmta skífa norsku ofsarokkssveitarinnar Mayhem, út á vegum frönsku útgáfunnar Season of Mist. Margir vilja meina að hljómsveitin hafi skapað þá ímynd sem að svartrokkið hefur síðan viðhaldið og held ég að það sé bara nokkuð rétt hjá þeim.

Mayhem fagnar 30 ára afmæli sínu á þessu ári en þeir Euronymous, Necrobutcher og Manheim hafa eflaust ekki búist við því að hljómsveitin ætti eftir að tóra svona lengi og hvað þá að lifa einhverja þeirra.

Heimasíða Mayhem
Heimasíða Season of Mist

Hægt er að panta plötuna héðan

Hljómplatan verður í loftinu fram til 5. júní.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s