nýjar útgáfur frá moldun og naught

naughtun

Það virðist vera nóg að gerast í þungarokkinu hér heima þessa dagana. Sólstafir, Beneath, Svartidauði, Naðra, Sinmara, Misþyrming, Mannveira, Angist, Dimma, Icarus. Listinn yfir hljómsveitir með nýjar eða væntanlegar útgáfur í farteskinu stækkar í sífellu. Áður fyrr var kvartað yfir því að of lítið væri um að vera en nú þarf fólk að hafa allar klær úti til þess að missa ekki af einhverju.

Í dag skullu tvær skífur á netið. Annars vegar Tómhyggjublús Naught og hins vegar Moldun Moldunnar. Annars vegar þunglyndisaukandi dómsdagsmálmur frá Akureyri og hins vegar aggresíft þungarokk úr Reykjavík.

Báðar hafa sveitirnar nýtt sér kraft Bandcamp sér í hag og hægt er að nálgast gripina í heild sinni á síðum hljómsveitanna þar. Óþolinmóðir geta fengið smá forsmekk hér að neðan.

Heimasíða Moldunnar
Heimasíða Naught


Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s