corrupt moral altar streyma nýju efni á andfara

corrupt moral altar
texti: eyvindur gauti / mynd: jade carney

Corrupt Moral Altar er reið hljómveit. Ensk hljómsveit. Frá Liverpool. Kannski ekki við öðru að búast en að það sjóði á þeim miðað við gengi Liverpool í Úrvalsdeildinni núna upp á síðkastið.

Hvað sem því nú líður þá hafa þessir bresku grænderar verið að gera góða hluti síðan þeir komu fram á sjónarsviðið með Needle Drugs 2012 og fengið mikið lof fyrir. Síðan þá hefur hljómsveitin sprengt hátalarakerfið á fætur öðru og því kominn tími á skífu í fullri lengd frá þeim.

Skífan sú nefnist Mechanical Tides og kemur út á vegum Season of Mist 18. júlí. Það er Andfaranum mikil ánægja að bjóða hér upp á lag af plötunni hér, sérstaklega vegna þess að gamla goðið Jeff Walker, úr gömlu grændurunum Carcass, leggur þarna sveitungum sínum lið! Lagið verður í loftinu fram á miðvikudaginn 28. maí.

Heimasíða Corrupt Moral Altar
Heimasíða Season of Mist

Hægt er að nálgast plötuna hérna

Author: Andfari

Andfari

One thought on “corrupt moral altar streyma nýju efni á andfara”

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s