ágústútgáfa hjá martyrdöd

martyrdod

Sænsku kröstararnir í Martyrdöd luku nýlega upptökum á fimmtu plötu sinni, en sú hefur hlotið titilinn Elddop. Skífan, sem kemur út á vegum hinnar sögufrægu útgáfu Southern Lord, var tekin upp í Studio Fredman með Fredrik Nordström á bakvið takkana þar.

Auk þess að stefna á útgáfu í ágúst er hljómsveitin á leið í ferðalag á meginlandinu með Converge, sem ætti ekki að vera Íslendingum ókunn.

Heimasíða Martyrdöd
Heimasíða Southern Lord

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s