söngvari as i lay dying dæmdur í fangelsi

as i lay dying
texti: eyvindur gauti

Tim Lambesis, söngvari hárgelsþungarokkshljómsveitarinnar As I Lay Dying, hlaut í vikunni 6 ára dóm fyrir tilraun sína til þess að fá einhvern til þess að drepa eiginkonu sína.

Lambesis, sem taldi leigumorðingja skynsamlegri kost en góðan skilnaðarlögfræðing, játaði að hafa ráðið mann til verksins í von um vægari dóm og lét fyrrum eiginkonu sinni jafnframt eftir forræði yfir börnum þeirra sem og sjóðum tengdum börnunum.

Fyrrum liðsfélagar Lambesis í As I Lay Dying hafa þó ekki setið auðum höndum síðan hann var handtekinn. Nýverið stofnuðu þeir sveitina Wovenwar með Shane Blay úr Oh Sleeper á röddum og kom lagið “All Rise” út fyrir stuttu síðan. (heimild)

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s