ranger shock skull

ranger
texti: eyvindur gauti

Stutt! Kraftmikið! Brjálað!

Það er á dögum álíka þessum þar sem það er krafist að spila þetta klassíska hraðarokk (enska: Speed Metal) á fullum styrk!

Síðan 2009 hafa Finnarnir í Ranger slitið strengi og eyðilagt magnara á ferð sinni í gegnum forna tíma þar sem leitað er fanga hjá þýskum þrassarokkurum sem og enskum fyrirrennurum þeirra í NWoBHM-senunni. Útkoman er smáskífa sem lætur Kill ’em All hljóma eins og jarðarfarartónlist.

Þó Shock Skull skríði rétt svo yfir 10 mínútna markið þá er krafturinn sem hún gefur af sér á við mun lengri skífu. Án efa væri það hættulegt heilsu fólks, á flöskudeginum sjálfum, að hafa hana mikið lengri.

Einkunn: 4 af 5 rokkstigum

Heimasíða Ranger
Heimasíða Ektro

Hægt er að nálgast plötuna hér

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s