bölzer á eistnaflugi

bolzer
texti: eyvindur gauti

Á meðan sumir grétu tárum vonbrigða yfir þeim fréttum að Unun kæmi ekki fram á Eistnaflugi eins og áður var haldið grétu aðrir tárum gleði vegna þess hverjir koma í hennar stað. Svissneska hljómsveitin Bölzer kemur í stað Ununar stað en hún hefur skapað sér góðan orðstír í ofsarokkssenunni á meginlandinu allt frá því að frumburður þeirra, Roman Acupuncture, kom út fyrir tveimur árum. Á síðasta ári kom svo smáskífan Aura út á vegum Iron Bonehead Records og Necroshine Records og hefur hún fengið góða dóma í erlendum fjölmiðlum.

Það er því þétt föstudagskvöld á Eistnaflugi framundan aðra helgina í júlí þar sem að Bölzer troða upp með Severed, Sólstöfum og Skálmöld ásamt gulldrengjunum í Dimmu og The Vintage Caravan.

Heimasíða Bölzer
Heimasíða Eistnaflugs

Hægt er að panta plötuna hér

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s