h.r. giger er látinn

h.r.giger
texti: eyvindur gauti

Gleðin er á enda, H.R. Giger er látinn. Þessi svissneski snillingur, sem gladdi marga listunnendur, kvikmyndanörda, rokkara og hvaðeina, fæddist árið 1940 í borginni Chur en lést í gær, 12. maí, á sjúkrahúsi í Zürich.

Frægast verka hans er eflaust Geimveran sem hann skapaði fyrir Ridley Scott en hart á eftir fylgja eflaust Necronomicon listaverkabók hans og míkrófónstandurinn sem hann bjó til fyrir Jonathan Davis, söngvarann í Korn. Notkun misþekktra rokkhljómsveita á verkum hans var gífurleg, og hafa verk hans prýtt ófáa semíklassíkina, þó óvíst sé að Giger hafi gefið leyfi fyrir öllu.

Það er vel við hæfi að hlusta á samlanda hans í Tryptikon núna en Giger og Tom Warrior, söngvari þeirrar sveitar, unnu saman öðru hverju að ýmsum verkefnum. (heimild)

Gefið út af

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s