h.r. giger er látinn

h.r.giger
texti: eyvindur gauti

Gleðin er á enda, H.R. Giger er látinn. Þessi svissneski snillingur, sem gladdi marga listunnendur, kvikmyndanörda, rokkara og hvaðeina, fæddist árið 1940 í borginni Chur en lést í gær, 12. maí, á sjúkrahúsi í Zürich.

Frægast verka hans er eflaust Geimveran sem hann skapaði fyrir Ridley Scott en hart á eftir fylgja eflaust Necronomicon listaverkabók hans og míkrófónstandurinn sem hann bjó til fyrir Jonathan Davis, söngvarann í Korn. Notkun misþekktra rokkhljómsveita á verkum hans var gífurleg, og hafa verk hans prýtt ófáa semíklassíkina, þó óvíst sé að Giger hafi gefið leyfi fyrir öllu.

Það er vel við hæfi að hlusta á samlanda hans í Tryptikon núna en Giger og Tom Warrior, söngvari þeirrar sveitar, unnu saman öðru hverju að ýmsum verkefnum. (heimild)

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s