nýtt efni með sólstöfum ratar á netið

solstafir

Svo virðist sem Svartidauði hafi ekki gefið út neina skífu um daginn, að allt væri bara fast í tollinum eða listaverk ókláruð. Hún er allavega á leiðinni, tímasetning óákveðin. En… Við vitum að Ótta, nýjasta afurð Sólstafa, kemur út á þessu ári. Það hlýtur að vera eitthvað! Ég man að vísu ekkert hvenær hún á að koma út en hún á að koma út á þessu ári.

Svo virðist vera sem einhver hafi verið með myndavél á Karmøygeddon tónleikahátíðinni sem fram fer í Noregi núna um helgina en þar komu Sólstafir fram og deildu sviði með hljómsveitum á borð við Kreator og Moonspell. Þar sem þessi upptaka hefur verið að fljóta um netheimana á erlendum fjölmiðlum birtist hún einnig hér, því ekki má maður neita landanum um rokk.

Heimasíða Sólstafa
Heimasíða Season of Mist

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s