beneath the barren throne í dag

beneath

Það er mikið að gerast í íslenska ofsarokkinu þessa dagana. Nýjasta skífa hátæknidauðarokkaranna í Beneath kemur út í dag á vegum Unique Leader Records og hefur skífan verið að fá mjög góða dóma hjá ýmsum netmiðlum.

Þar sem að Beneath eru núna á fleygiferð um meginland Evrópu ásamt Abnormality, Dehumanized og Malignancy er ólíklegt að The Barren Throne komi í verslanir hér á landi fyrr en eftir helgi, þegar drengirnir snúa til baka. Fólk þarf þó engar áhyggjur að hafa því enska þungarokksritið Metal Hammer hefur skellt plötunni á síðu sína og öll bið því óþörf ef þú bara smellir á músarhnappinn hérna. Nákvæmlega hérna.

Heimasíða Beneath
Heimasíða Unique Leader

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s