óttu slegnir sólstafir

mynd: guðmundur óli pálmason
mynd: guðmundur óli pálmason

Stundum fylgist Andfari afskaplega illa með en hann taldi líklegt í gær að honum hefði ekki misheyrst þegar eilífðar töffararnir í Sólstöfum tilkynntu titil væntanlegrar plötu sinnar á rokkhátíð alþýðunnar í gær. Ísfirðingar og þeir sem lagt höfðu leið sína í gegnum hættur Steingrímsfjarðarheiðar fengu því páskaglaðning sinn örlítið fyrr en aðrir.

ÓTTA

Já, Platan mun heita Ótta og koma út á vegum frönsku útgáfunnar Season of Mist eins og Svartir Sandar sem kom út fyrir rúmum tveimur árum.

Heimasíða Sólstafa
Heimasíða Season of Mist

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s