jess and the ancient ones huga að framtíðinni

jessandtheancientones

Dulspekirokkararnir í Jess and the Ancient Ones virðast aftur vera komnir á ról því fréttir hafa borist að hljómsveitin sé byrjuð að vinna í nýrri plötu. Eftir lof það sem hljómsveitin hlaut fyrir samnefndan frumburð sinn sem kom út 2012 og svo Astral Sabbat smáskífuna sem kom út í fyrra ríkir mikil spenna fyrir nýrri útgáfu frá sveitinni.

Hljómsveitin stefnir á að taka upp plötuna í haust og þó nákvæm tímasetning sé ekki komin á útgáfudaginn þá er stefnan sett á útgáfu í byrjun næsta árs. Hafir þú ekki áhuga á að bíða þangað til, eða langi að sjá Jess og félaga á sviði, þá er hljómsveitin að spila á Beyond the Gates í Bergen ásamt Sinmara, Sonne Adam, Primordial og fjölda annarra hljómsveita.

Heimasíða Jess and the Ancient Ones
Heimasíða Svart

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s