dark buddha rising flytja inná neurot recordings

mynd: maija lahtinen, fengin af fésbókarsíðu sveitarinnar
mynd: maija lahtinen, fengin af fésbókarsíðu sveitarinnar

Finnsku dómsdagsrokkararnir í Dark Buddha Rising virðast hafa yfirgefið gjöfular lendur Svart Records og samið við Neurot Recordings, en það fyrirtæki þekkja eflaust einhverjir í gegnum útgáfur þeirra með listamönnum á borð við Steve Von Till, Scott Kelly og Amber Asylum.

Aðspurðir segjast meðlimir sveitarinnar vera mjög ánægðir með samninginn og í svipaðan streng tekur fyrirtækið sem segist hlakka til þess að starfa með hljómsveitinni og koma list hinnar dökku síkadelíu til sem flestra.

Áhugasömum gefst tækifæri að sjá þá á meginlandinu á komandi vikum en því miður hefur ekkert heyrst af mögulegum tónleikum þeirra hér á landi.

Heimasíða Dark Buddha Rising
Heimasíða Neurot Recordings

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s