nýtt efni væntanlegt frá sinmara

sinmara

Lengi biðum við eftir því að eitthvað nýtt bærist úr herbúðum Sinmara, og eftir að Chao var ei meir og nýtt afl reis úr öskunni varð biðin jafnvel verri. En nú hafa Sinmara og Terratur Possessions ákveðið að lina þjáningar okkar og sleppt einu lagi lausu á netið sem hægt er að hlusta á með því að smella á þennan hlekk.. Lagið, sem nefnist “Verminous”, er eitt af átta lögum sem að fyrsta breiðskífa sveitarinnar, “Aphotic Womb”, mun innihalda. Ekkert hefur verið gefið upp um mögulegann útgáfudag en það má ætla að hann sé ekki langt undan.

Heimasíða Sinmara
Heimasíða Terratur Possessions

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s