hvað á maður að hlusta á í slydduroki?

breytarinn
mynd: heldriver, fengin af fésbókarsíðu breytarans
texti: eyvindur gauti

Það er smá rok úti og fólk lætur óánægju sína í ljós á samfélagsmiðlum. Hvað er því annað hægt að gera en að skella einni plötu með Immortal á fóninn? Andfari spurði því Kristján (aka Breytarann), trommara Kontinuum, hvaða Immortal plötu hann mælti með. Hlutirnir fóru ekki alveg eins og þeir áttu að fara…

Kristján: Ég hef reyndar aldrei verið mikill Immortal maður, en Sons of Northern Darkness þykir mér alveg frábær, og fólk ætti að hlusta sem oftast á hana. Hins vegar er mun meira við hæfi að hlusta á Vetur þegar svona viðrar.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s