styttist óðum í nýja hamferð

mynd: jan egil kristiansen - tekin af fésbókarsíðu hljómsveitarinnar
mynd: jan egil kristiansen – tekin af fésbókarsíðu hljómsveitarinnar

Óðum styttist nú í að Evst, fyrsta plötu færeysku sveitarinnar Hamferð, rati út fyrir eyjarnar. Smáskífan Vilst er síðsta fet kom út fyrir þremur árum og fólk því orðið óþolinmótt eftir nýju efni. 15 október kemur platan út á heimsvísu en til þess að kæla fólk niður skellti Plátufélagið Tutl Deyðir varðar á netið í gær, áður hafði hún sett titillagið á netið og má það nálgast hér.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s