sögufræg smáskífa mare endurútgefin

mare

Smáskífa norsku svartrokkssveitarinnar Mare, Spheres Like Death, sem upprunalega kom út í lok árs 2010, hefur nú verið endurútgefin af norsku útgáfunni Terratur Possessions á vínil. Þessu útgáfa er auk þess með Throne of the Thirteenth Witch en sú smáskífa, sem kom út 2007, seldist upp fljótlega eftir útgáfu og var afskaplega erfitt að nálgast hana þar til fyrr á þessu ári þegar hún var endurútgefin á geisladisk af sama fyrirtæki. Hljóðdæmi má nálgast hér.

Annað hljóð, önnur uppsetning, þar er býst ég við ekki hægt að ætlast til þess að allt sé eins og áður var. Í stað þess er um að gera að láta eftir vínilblæti sínu þarna og ef til vill ögn meira því svo virðist sem Terratur hafi einnig endurútgefið fjórða demo norsku hljómsveitarinnar Knokkelklang á vínil, en kassettan kom út fyrr á þessu ári. Hljóðdæmi má nálgast hér.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s