witchtrap fastir í tímavél

witchtrap

Í byrjun næsta árs kemur út skífa þar sem hljómsveitirnar Witchtrap og Nunslaughter skipta sitthvorri hliðinni á milli sín. Eins og langflest annað sem Nunslaughter kemur nálægt þessa dagana er þetta á vegum Hells Headbangers útgáfunnar amerísku. Witchtrap liðar hafa því ákveðið að gefa okkur smá forsmekk af því sem koma skal og kunnum við aðdáendur klassísks þrassarokks þeim miklar þakkir fyrir. Það má svo sem deila um textasmíðar þeirra en húmorinn virðast þeir hafa í lagi.

Author: Andfari

Andfari

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Change )

Connecting to %s