der weg einer freiheit

Af er það sem áður var þegar svartmálmssveitir kepptust um að vera sem viðbjóðslegastar og verri en sú næsta. Máluð andlit, blóðugir líkamar og gaddar svo stórir að það væri eflaust hægt að spyrja sig hvort það væri verið að bæta upp fyrir eitthvað annað. Já, þetta voru svo sannarlega góðir dagar. Nú hafa hlutirnir […]

black sheep walll

Í nóvember síðastliðnum frumsýndi Andfari lagið „White Pig“ með amerísku harðkjarnasveitinni Black Sheep Wall. Án efa muna allir eftir því. Hvað sem þessum orðum líður, sem allir ættu auðvitað að lifa eftir eins og þau væru meitluð í grjóthart granít, þá er ekki hægt að neita áhrifamætti kápu I‘m Going to Kill Myself. Slíkt er […]

gone postal

Eftir smá hlé hefur hin íslenska útgáfa Wacken Metal Battle snúið aftur og án efa eru einhverjir spenntir fyrir því. Sigursveit keppninnar hér á landi fær svo tækifæri til að koma fram á Wacken Open Air hátíðinni þar sem hún mun etja kappi við aðrar sigursveitir Wacken Metal Battle víðsvegar að úr heiminum. Án efa […]

solstafir

Já, svo virðist vera sem Guðmundur Óli, trommari hljómsveitarinnar, sé ekki með í för nú þegar hljómsveitin leggur af stað í enn eina ferðina um Evrópu. Ekkert er gefið upp um ástæður en kappinn sem leysir hann af á túrnum virðist nú ágætis reynslubolti. Stutt er síðan Sólstafir tóku ferðalag um meginlandið og augljóst að […]

marduk

Af hverju er byrjunin, og í raun grunnur lagsins, svona kunnuglegur? Er Arioch bestasti söngvarinn í djöflarokkinu í dag? Er nýja myndbandið frá Morgan og félögum meiriháttar því það er svo gott eða vegna þess að það er svo slæmt? Slæmt eins og gömlu hryllingsmyndirnar sem allir muna nú eftir. Guð blessi myndbandaleigurnar, því án […]

liturgyaxa

Þetta á eflaust eftir að gleðja marga. Svo virðist sem meðlimir Liturgy hafi fengið leið á því að reyna að frelsa ómenntaða djöflarokkara undan viðjum þeirra þrúgandi reglna sem senan lifir eftir. Þess í stað hefur hún ákveðið að byrja að rappa yfir sándtrökk löngu gleymdra Nintendo leikja, eins og heyra má hér fyrir neðan. […]

CarachAngren

Í rúman áratug hefur hollenska sveitin Carach Angren fært okkur melódískt hrollrokk í anda Dimmu Borgir, Emperor, Cradle of Filth og Limbonic Art. Ólíkt forverum þeirra hafa Hollendingarnir lagt meiri áherslu á þátt ævintýra í textum þeirra sem sumir hverjir eru byggðir upp líkari gömlum sögum en bænum til illra afla. Það mætti jafnvel ætla […]